LG ætlar að búa til tveggja skjáa síma þar sem annar skjárinn snýst og kynningin sló óvart í gegn. Nvidia er að kaupa ARM og við erum ekki alveg vissir hvað það þýðir. Apple hélt stutta kynningu og kynnti allt nema nýja iPhone síma. Sony afhjúpaði verðin á Playstation 5 og sendir geisladiskum puttann.
Stjórnendur í þætti 247 eru Andri Valur, Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.