267 - Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingarmiðla og sölu Símans, mætti í viðtal hjá Tæknivarpinu og spáir í framtíð Sjónvarps Símans, og sjónvarps á Íslandi. Eins og kom fram í síðasta þætti er Síminn kominn með app fyrir Sjónvarp Símans á Apple TV.

Stjórnendur eru Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.

 
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram