270 – Nýr Nest Hub, Homepod hættir og NFT

17. mars 2021

Google er búið að uppfæra Nest Hub, myndarammann sinn, og Gulli ætlar að kaupa nokkra. Apple er að hætta með Homepod, en ekki Homepod mini, sem gengur víst mjög vel. Þýðir það að Apple sé að tékka sig út úr hátölurum? Svo förum við yfir NFT (non-fungible token) eða nýja gullæðið sem er að tröllríða netheimum.

Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Elmar Torfa og Gunnlaugur Reynir.