276 Sonos fær uppreisn æru og Framsóknarmaður vill aldurstakmark á snjalltæki

Eftir þung orð í síðasta þætti í garð Sonos mættu tveir Sonos notendur í þáttinn til að leiðrétta hlut Sonos í þeim umræðum. Tæknifréttir liðinnar viku á íslandi, fréttatilkynning Símans og Ericsson um uppbyggingu 5G, premium áskrift að vísi.is og ársskýrsla PFS. Heitar Apple umræður um dómsmál sem fyrirtækið stendur í gagnvart Epic og ESB. Skiptar skoðanir um afstöðu Apple í þessum málum.

Stjórnendur í þætti 276 eru Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Elmar Torfason og Sverrir Björgvinsson.

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram