285 Kraftlaus Apple kynning

Apple hélt kynningu á þriðjudaginn og kynnti nýjar vörur:

  • iPad (grunnútgáfuna)
  • iPad Mini (alveg nýr!) 
  • Watch Series 7 (minna uppfært en fólk átti von á)
  • iPhone 13 og 13 mini
  • iPhone 13 Pro og 13 Pro Max

Við rennum yfir kynninguna í tímaröð með draumaliðinu. 

Þessi þáttur Tæknivarpsins er í boði Elko. Elko býður upp á 30 daga skilarétt af (næstum því) öllu, engar spurningar og endurgreitt ef þú vilt 💵

Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir. Gestir okkar eru Hörður Ágústsson og Pétur Jónsson. 

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram