289 Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur

289 Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur

Eru snjallperur besta inngangan í snjallheimilið? Eða eru það snjallofnarofar? Hvað eru tur og retur ofnar? Er eitthvað varið í ryksuguvélmenni? Eiga allir í Tæknivarpinu Dyson ryksugu? Hver er réttur fjöldi Dyson ryksuga til að eiga? N-1? Alexa, Google home eða Siri? Allt þetta með stofnanda Facebook hópsins honum Marinó Fannari. 

Svo er Apple kynning 18. október og Atli fær að renna yfir orðróma: Macbook Pro, Airpods 3 og Mac mini (og kannski iMac Plus).

 Stjórnendur eru Atli Stefán, Bjarni Ben, Sverrir Björgvinsson og Vöggur Mar.

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram