299 Þáttur ársins 2021

Nú er loksins komið að því. Þáttur ársins er mættur, aðeins seinna en vanalega útaf sottlu. Þar fer næstum allur hópurinn bakvið Tæknivarpið (og Simon.is) yfir það sem var mest spennandi í nýju tækni og tækjum á árinu sem var að líða. 

Flokkarnir eru eftirfarandi: 

 • Græja ársins
 • Sími ársins 
 • Kaup ársins
 • Leikur ársins
 • Farleikur ársins
 • App/forrit ársins
 • Kvikmynd ársins
 • Sjónvarp ársins
 • Hlaðvarp ársins
 • Vonbrigði ársins
 • Klúður ársins
 • Stærsta tæknifrétt ársins

Við þökkum kærlega fyrir innsend svör hlustenda og árið sem var að líða 🙏🏻 

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram