CES2023: Þvagskynjari, bílar sem breyta um lit og Sony bíll

Mun gervigreind þvinga íslenska skóla til að endurskoða námshögun? Apple gæti mögulega gefið út sýndaveruleikagræju í ár, eða hvað? CES hátíðin er nýafstaðin og við gerðum upp nýtt og spennandi þaðan. 

Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Gunnlaugur Reynir.

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram