Þessi þáttur er í boði indó, ekki banka.
Við fáum til okkar góðan gest, hann Daníel Rósinkranz, og ræðum Playstation VR2 sýndarveruleikahjálminn og tölvuleikjaspilun fyrir miðaldra.
Stjórendur eru Atli Stefán og Kristján Thors.