Staða bókarinnar með Margréti Tryggvadóttur

Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, mætti í Tæknivarpið og rætti stöðu bókarinnar í breyttu landslagi.

Umsjónarmenn þáttarins eru Atli Stefán Yngvason og Gunnlaugur Reynir Sverrisson.

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram