Míla kynnir 10x, Playstation Portal og Zoom lokar á fjarvinnu

Atli, Elmar og Gulli gera upp fréttir vikunnar í tækni:

  • 10 gígabitar til heimila hjá Mílu
  • Nýr framkvæmdastjóri hjá Ljósleiðaranum
  • Playstation Portal er flopp?
  • Sony PS+ hækkar í verði
  • Zoom kallar inn starfsfólk úr fjarvinnu

ATHUGIÐ Elmar er starfsmaður Mílu og Atli er ráðgjafi Mílu. 

Þessi þáttur er í boði Tech Support.

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram