Hvert ár fer Tæknivarpið yfir helstu græjur, öpp, leikir, og fréttir ársins. Við viljum endilega fá skoðanir hlustenda í þáttinn, sem verður tekinn upp 2. janúar! Taktu þátt í örstuttri könnun hér.
- Hvaða græja stóð upp úr á árinu? Má vera hvaða græja sem er og þú mátt hafa keypt hana áður.
- Hvaða sími var bestur?
- Hver voru þín bestu kaup?
- Hvaða tölvuleikur var bestur?
- Hvaða far-tölvuleikur var bestur? (Mobile game)
- Hvert er besta appið eða forritið?
- Uppáhalds kvikmynd á árinu? Mjög slæmt ár í það.
- Hvaða hlaðvarp fékk mestu athyglina?
- Klúður ársins í tæknigeiranum?
- Stærsta tæknifréttin?
Við tökum svo svörin saman og förum yfir þau í Þætti ársins 16. janúar!