Allir þættir

290 Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar

290 Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar

Apple og Google héldu bæði kynningu í vikunni og það er hátíð hjá okkur! Apple kynnti nýja liti fyrir Homepod mini, þannig hann virðist vera seljast eitthvað. Airpods 3 ný, endurhönnuð og með Spatial Audio á sama verði (179 USD). Tvær nýjar Macbook Pro tölvur: 14” og...

read more
289 Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur

289 Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur

289 Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur Eru snjallperur besta inngangan í snjallheimilið? Eða eru það snjallofnarofar? Hvað eru tur og retur ofnar? Er eitthvað varið í ryksuguvélmenni? Eiga allir í Tæknivarpinu Dyson ryksugu? Hver er réttur fjöldi Dyson...

read more
288 Facebook í tómu tjóni og rafstrætó

288 Facebook í tómu tjóni og rafstrætó

Nýtt af íslensku sjónvarpi: Ófærð fer af stað 17. okt og Stella Blomkvist heillar Gulla. Reykjavík er stútfull af erlendum rafíþróttamönnum og Cloud9 fær að kíkja inn í eldfjall. Strætó ætlar að fjölga rafstrætisvögnum og það er víst allt tilbúið fyrir það. Facebook...

read more
287 Amazon Echo fyrir börn og framtíð rafíþrótta

287 Amazon Echo fyrir börn og framtíð rafíþrótta

Krónan er kominn með nýjan tæknifídus í appið sitt: Skannað og skundað. Svarmi ætlar að nýta sér Strætó til að hlaða dróna til að taka fullt af myndefni og fleira sniðugt. Sonos Beam hljóðstöngin fékk smá uppfærslu og styður núna Dolby Atmos (eiginlega). Amazon kynnti...

read more
286 Eitt hleðslutæki fyrir alla snjallsíma

286 Eitt hleðslutæki fyrir alla snjallsíma

Gulli vinnur veðmál við Sverrir, Kristján lærir muninn á þeir og þeim. Mosi fræðir okkur um GPS kattaól og Elmar kynnir okkur fyrir vel peppaðri kynningu hjá Microsoft.  Stjórnendur eru Sverrir (https://twitter.com/sverrirp), Elmar Torfason...

read more
285 Kraftlaus Apple kynning

285 Kraftlaus Apple kynning

Apple hélt kynningu á þriðjudaginn og kynnti nýjar vörur: iPad (grunnútgáfuna) iPad Mini (alveg nýr!)  Watch Series 7 (minna uppfært en fólk átti von á) iPhone 13 og 13 mini iPhone 13 Pro og 13 Pro Max Við rennum yfir kynninguna í tímaröð með draumaliðinu.  Þessi...

read more
283 HBO Max til Íslands og Strætó Klapp

283 HBO Max til Íslands og Strætó Klapp

Strætó er komið með nýtt greiðslukerfi sem heitir Klapp, en hvernig virkar það? HBO Max kemur til Íslands von bráðar, en hvenær? Er hleðsluvandi fyrir rafbíla á Íslandi? Síminn tengdi fyrsta heimilið í gegnum kerfi Gagnaveitu Reykjavíkur eftir eins árs innleiðingu. PT...

read more
282 Sería 7 hefst! Samanbrjótanlegir Samsung og nýir Pixel símar

282 Sería 7 hefst! Samanbrjótanlegir Samsung og nýir Pixel símar

Afsakið biðina en sería 7 er hafin og rennum yfir tæknifréttir sumarsins! Það gerðist alveg hellingur í sumar: ný tæki frá Samsung sem er hægt brjóta saman, ný Android Wear úr, Pixel 5a, Pixel 6 og 6 pro, Sonos vinnur áfanga í lögsókn sinni gegn Google, Apple fer að...

read more
281 WWDC2021 samantekt

281 WWDC2021 samantekt

Apple heldur sína árlegu tækniráðstefnu í vikunni og byrjaði hana á mánudaginn með upptekinni lykilræðu þar sem starfsfólk rennur yfir það nýjasta í stýrikerfum Apple. Ráðstefnan var sneisafull af hugbúnaðaruppfærslum en ekkert bólaði á nýjum Macbook Pro tölvum sem...

read more
280 Twitter áskrift og Windows 11 á leiðinni

280 Twitter áskrift og Windows 11 á leiðinni

Það er fullt af íslenskum nýsköpunarfréttum: Greenfo er sproti sem hjálpar fyrirtækjum að reikna umhverfisspor sitt með það markmið að ná því niður, Startup Supernova kynnir topp 9 listann sinn eftir að hafa valið úr 82 umsóknum. Ríkið hefur opnað vefinn Vegvísir.is...

read more
279: Nýtt Apple TV með betri fjarstýringu

279: Nýtt Apple TV með betri fjarstýringu

Apple gaf nýverið út nýtt Apple TV, sem styður 4K og HDR með mikilli endurnýjunartíðni (e. /high frame rate/). Tækið kom út á sama tíma út um allan heim, og skartar nýrri fjarstýringu, sem er mun betri en forverinn.  WWDC ráðstefnan hjá Apple hefst mánudaginn 7....

read more
278 – Google I/O, Pixel 6 lekar og hágæða tónlist

278 – Google I/O, Pixel 6 lekar og hágæða tónlist

Google hélt loksins I/O tækniráðstefnuna sína og streymdi aðalkynningu í beinni í vikunni. Þar var farið um víðan völl enda lausna- og vöruframboð Google orðið víðfemt. Þar var fjallað um framtíðina í Android, á fjarfundum og í persónuvernd á netinu. Sjá samantekt...

read more
275 – Dauði myndlykla og Sonos Roam lentur

275 – Dauði myndlykla og Sonos Roam lentur

Sonos-klúbburinn á Íslandi tók gleði sína þegar Sonos Roam farhátalarinn kom í sölu hjá Elko í vikunni. Í kjölfarið ræddi Tæknivarpið hátalarafyrirkomlag Gulla í í fimmtánda sinn. Sjónvarp Símans loks aðskilið myndlykli. Tæknivarpið kveður svo myndlykil Símans sem er...

read more
273 – Apple viðburður í næstu viku og betri kort

273 – Apple viðburður í næstu viku og betri kort

Hopp er að stækka þjónustusvæðið sitt og nú er hægt að leigja frá þeim rafhlaupahjól í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.  Vegagerðin er farin að skila rauntímagögnum um ástand vega inn í kortagrunna hjá Google Maps og Here.  Rakning C19 appið fer að fá...

read more
272 – Tugþúsund Íslendinga í Facebook leka

272 – Tugþúsund Íslendinga í Facebook leka

Sýn er búið að selja óvirka innviði og fær fyrir það 6,1 ma. ISK en skuldbindur sig til að leigja búnað til 20 ára á móti. Þetta virðist vera góð sala en hvaða áhrif gæti þetta haft á verð og gæði í framtíðinni? Origo kaupir upplýsingatækniöryggisfyrirtæki Syndis af...

read more
271 – Intel drullar yfir Apple og Grid opnar fyrir sölu

271 – Intel drullar yfir Apple og Grid opnar fyrir sölu

Það er eldgos og tæknin spilar smá hlutverk þar enda snertir það flesta anga lífs okkar. Björn Steinbekk náði ótrúlegu drónamyndband með DJI FPV drónanum þar sem hann fer í gegnum eldgosagusu á ógnarhraða. Myndbandið Lava Surfing! er að finna á Youtube ásamt fleiri...

read more
270 – Nýr Nest Hub, Homepod hættir og NFT

270 – Nýr Nest Hub, Homepod hættir og NFT

Google er búið að uppfæra Nest Hub, myndarammann sinn, og Gulli ætlar að kaupa nokkra. Apple er að hætta með Homepod, en ekki Homepod mini, sem gengur víst mjög vel. Þýðir það að Apple sé að tékka sig út úr hátölurum? Svo förum við yfir NFT (non-fungible token) eða...

read more
269 – Clubhouse, Elko verðsaga og Ökuvísir

269 – Clubhouse, Elko verðsaga og Ökuvísir

Elko er búið að bæta við verðsögu allra vara á vefverslun sinni. Er það til að vinna inn traust viðskiptavina?  VÍS er búið að opna á Ökuvísinn: app og kubbur til að meta ökuhæfni fólks með það markmið að lækka kostnað trygginga. Er það sniðugt eða brot á...

read more
267 – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi

267 – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingarmiðla og sölu Símans, mætti í viðtal hjá Tæknivarpinu og spáir í framtíð Sjónvarps Símans, og sjónvarps á Íslandi. Eins og kom fram í síðasta þætti er Síminn kominn með app fyrir Sjónvarp Símans á Apple TV. Stjórnendur...

read more
266 – Sjónvarp Símans loksins á Apple TV

266 – Sjónvarp Símans loksins á Apple TV

Tæknivarpið komið aftur hefðbundinn fréttaþátt, Síminn hefur loksins staðið við gamalt loforð og gefið út app á Apple TV. Elmar hélt áfram að leggja stærsta fyrirtæki í heiminum í einelti og Daníel sagði okkur frá því sem hefur heillað hann undanfarið. Stjórnendur í...

read more
265 – Tæknispá Hjálmars Gíslasonar

265 – Tæknispá Hjálmars Gíslasonar

Tæknivarpið fær frumkvöðulinn Hjálmar Gíslason frá GRID í heimsókn til að ræða framtíðina. Hjálmar gaf út nýlega árlega tæknispá á Kjarninn.is fréttamiðlinum (sjá hér: https://kjarninn.is/skyring/2021-01-04-taeknispa-2021-thrir-sterkir-straumar/). Stjórnendur eru...

read more
264 – Snjallvæðing heimila

264 – Snjallvæðing heimila

Við fáum frábæran gest til að fara yfir snjallvæðingu heimila, hann Marinó Fannar Pálsson, stofnanda Facebook hópsins Snjallheimili. Stjórnendur eru Gunnlaugur Reynir og Elmar Torfason.

read more
263 – Þáttur ársins

263 – Þáttur ársins

Þáttur ársins 🎇 Nú er loksins komið að því. Þáttur ársins er mættur, aðeins seinna en vanalega útaf sottlu. Þar fer næstum allur hópurinn bakvið Tæknivarpið (og Simon.is) yfir það sem var mest spennandi í nýju tækni og tækjum á árinu sem var að líða.  Flokkarnir...

read more
262 – Sjónvarp í eldhúsið og Matís prentar mat

262 – Sjónvarp í eldhúsið og Matís prentar mat

Það er fullt af íslenskum tæknifréttum á nýju ári, Twitter kaupir Ueno, Matís prentar mat og CERTÍS fær nýjan stjórnanda. Samsung opnar nýja árið með árgerð 2021 af S-línuni sem verður kynnt í næstu viku. Þetta verða þrír nýir snjallsímar: Samsung Galaxy S21, S21...

read more
260 – Tölvuleikjajól með Bibba Skálmöld

260 – Tölvuleikjajól með Bibba Skálmöld

Covid19-jól eru handan við hornið og við ætlum að kafa í tölvuleikina. Við fáum til okkar góðan gest, hann Snæbjörn Ragnarsson (einnig kallaður Bibbi), þungarokkara og hlaðvarpsstjórnanda. Við ræðum stærstu leiki ársins og klúður ársins: Cyberpunk 2077. Við færum...

read more
259 – Hvað tefur sölu á nýju Apple tölvum?

259 – Hvað tefur sölu á nýju Apple tölvum?

Meðal þess sem rætt er í þætti vikunnar er óvænt útspil Apple sem kynnti ný heyrnartól yfir eyrun sem kallast AirPods Max. Óhætt er að segja að meðlimir Tæknivarpsins eru misjafnlega spenntir fyrir þeim en sammála um að hönnunin er falleg. Eða kannski ekki. Þá veltu...

read more
Tækniverðlaun ársins 2020 ?

Tækniverðlaun ársins 2020 ?

Hvert ár fer Tæknivarpið yfir helstu græjur, öpp, leikir, og fréttir ársins. Við viljum endilega fá skoðanir hlustenda í þáttinn, sem verður tekinn upp 2. janúar! Taktu þátt í örstuttri könnun hér. Hvaða græja stóð upp úr á árinu? Má vera hvaða græja sem er og þú mátt...

read more
258 – Víst fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári

258 – Víst fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári

Í þætti vikunnar ræða Andri Valur, Elmar og Gunnlaugur um allt og ekkert í tæknimálum. Það sem rætt er í þættinum er meðal annars lesbrettið frá Storytel sem við höfum verið með í prufu, vinsælustu íslensku hlaðvörpin, kaup Salesforce á Slack, LG sjónvarpsblæti...

read more
257 – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári

257 – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári

Í þætti vikunnar fara Axel og Bjarni yfir fyrstu reynslu sína af PS5. Allt um nýju Dualsense fjarstýringuna, fjármögnun með bland braski, fjarspilun með PS5 remote play og nýja og gamla leiki. Ef þú náðir náðir ekki að forpanta eintak ertu í vondum málum, því við...

read more
256 – Ótrúlega hraðar Mac tölvur og endurkoma 737 Max

256 – Ótrúlega hraðar Mac tölvur og endurkoma 737 Max

Atli fjallar um iPhone 12 mini og Watch SE með LTE-sambandi sem hann hefur verið að prófa. Síminn er með talsvert lakari rafhlöðuendingu en hinir símarnir sem voru að koma út og munu ekki henta kröfuhörðum. Apple Watch SE með LTE er nokkuð góður díll þannig séð þar...

read more
255 – Apple skiptir um örgjörva

255 – Apple skiptir um örgjörva

Storytel hefur gefið út sitt eigið lesbretti og kostar það 18.990 krónur stykkið. Bretti er háð áskrift frá Storytel og getur bara nýtt sér bækur þaðan. Það er einungis 200 grömm og er með baklýstan skjá með rafbleki. Apple breytti heiminum á þriðjudaginn og kynnti...

read more
254 – Apple Watch fær LTE og fullt af nekt

254 – Apple Watch fær LTE og fullt af nekt

Apple Watch snjallúrið fær loksins farsímasamband á Íslandi í nóvember og ríður Nova fyrst á vaðið. Nova fór af stað með látum og bjó til augýsingu fyrir úrið þar sem allir fara úr fötunum. Hin stóru fjarskiptafélögin segjast vera að vinna að LTE-stuðningi.  Sýn...

read more
253 – AMD svarar NVidia og Airpods lekar

253 – AMD svarar NVidia og Airpods lekar

Póst- og fjarskiptastofnun framkvæmdi neytendakönnun á íslenskum fjarskiptamarkaði og gaf út niðurstöðurnar í vikunni. Hægt er að lesa allar 164 blaðsíðurnar hér https://www.pfs.is/library/Skrar/Neytendur/Neytendakonnun_PFS_a_fjarskiptamarkadi_okt2020.pdf. Við rennum...

read more
252 – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar

252 – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar

Í þætti vikunnar förum við yfir verðleysi á iPhone í forpöntunum á Íslandi (sem var að detta inn), nýju snjallhátalarana frá Google og Amazon sem eru að fá fanta dóma. Einnig er fjallað um umfjöllun um umfjöllun á iPhone 12, 12 Pro, Pixel 5 og 4a 5G og við syrgjum...

read more
251 – Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe

251 – Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe

Apple hélt viðburð á þriðjudaginn og kynnti því miður ekki 120 riða skjá. Apple kynnti hinsvegar fjóra nýja iPhone síma, lítin snjallhátalara og endurkomu Magsafe hleðslutækja.  Homepod mini var kynntur fyrst og er nýr lítill snjallhátalari sem kostar 99USD og á...

read more
249 – Amazon öryggisdróni og nýir Google Pixel símar

249 – Amazon öryggisdróni og nýir Google Pixel símar

Tæknihaustið er byrjað og fyrirtækin geta ekki hætt að kynna ný tæki og þjónustu. Amazon hélt stutta 30 mínútna vélbúnaðarkynningu en náði samt einhvern meginn að kynna 22 tæki. Amazon er með fullt af nýjum kúlulaga Echo snjallhátölurum og öryggisdróna sem vaktar...

read more
248 – Leikjatölvur, Facebook hótar Evrópu og foreldralaust

248 – Leikjatölvur, Facebook hótar Evrópu og foreldralaust

Þáttur vikunnar er tímamótaþáttur! Það er foreldralaust partý þar sem hvorki Gulli né Atli eru á staðnum. Fyrri helmingur þáttarins inniheldur allt um nýju Pixel 5 og OnePlus 7T lekana, Facebook hótanir um að fara frá Evrópu, Tesla Battery Day og okkar uppáhalds...

read more
247 – Comeback fyrir skrítna síma og engir nýir iPhone

247 – Comeback fyrir skrítna síma og engir nýir iPhone

LG ætlar að búa til tveggja skjáa síma þar sem annar skjárinn snýst og kynningin sló óvart í gegn. Nvidia er að kaupa ARM og við erum ekki alveg vissir hvað það þýðir. Apple hélt stutta kynningu og kynnti allt nema nýja iPhone síma. Sony afhjúpaði verðin á Playstation...

read more
246 – Apple viðburður og Doom á óléttustöng

246 – Apple viðburður og Doom á óléttustöng

Apple hefur sett viðburð á dagskrá og Tæknivarpið fer yfir ALLA lekana um nýjar græjur. Við tölum ekki bara um Apple (við reyndum en það er fullt af tæknifréttum). Það er búið að setja Doom upp á stafrænni óléttustöng. Microsoft kom öllum á óvart og kynnti nýja Xbox...

read more
S06E01 – Epic pönkast í risum

S06E01 – Epic pönkast í risum

Velkomin í sjöttu þáttaröð Tæknivarpsins! Það er búið að vera fullt af tæknifréttum í sumar. Vodafone og Nova héldu kynningu á því sem 5G getur gert í svokölluðum 5G trukki frá Huawei þar sem við fengum að fikta í framtíðargræjum. Epic er að rugga bátnum í sölulíkani...

read more